Faraldur kórónuveiru - sextándi blaðamannafundur
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller landlæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórnvalda o.fl. Á fundinum var sérstaklega beint sjónum að almenningssamgöngum og fór Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó BS yfir aðgerðir Strætó.