Mygla og spilliefni hafa flækt framkvæmdirnar

Fokdýrum framkvæmdum við niðurrif gamla fristihússins á Kirkjusandi fer senn að ljúka og stefnt á að hefja uppbyggingu yfir tvöhundruð íbúða á svæðinu í haust. Árum saman hefur húsið staðið tómt síðan rakaskemmdir komu í ljós.

2164
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir