Útilokað að aftur verði mynduð samstjórn allra flokka sem nú eru í bæjarstjórn Akureyrar eftir kosningar

Útilokað er að aftur verði mynduð samstjórn allra flokka sem nú eru í bæjarstjórn Akureyrar, eftir kosningarnar um næsti helgi. Fulltrúar flokkanna slá það alveg út af borðinu.

1340
03:37

Vinsælt í flokknum Fréttir