Hefja tólf milljarða króna framkvæmdir við stækkun Reykjanesvirkjunar

HS Orka hefur ákveðið að hefja tólf milljarða króna framkvæmdir við stækkun Reykjanesvirkjunar og verða verksamningar við þrjú verktakafyrirtæki, Ístak, Hamar og Rafal, undirritaðir næstkomandi föstudag

1042
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir