Varanlegur regnbogi við hinsegin félagsmiðstöðina

Regnbogafáninn var málaður fyrir framan Hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna 78 og Tjarnarinnar í hádeginu. Með því voru Hinsegin dagar formlega settir. Málun regnbogafánans á stræti borgarinnar er orðinn partur af hátíðarhöldum hvers árs . Að þessu sinni var málaður varanlegur regnbogafáni fyrir utan félagsmiðstöðina.

145
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir