Í áfalli eftir að trukkur lenti næstum á mannþvögu

Betur fór en á horfðist þegar bílstjórar tveggja vagna í Gleðigöngunni keyrðu á grindverk sem stóð við mannþvögu á horni Bankastrætis og Skólavörðustígs í dag. Járngrindverk splundraðist í sundur að sögn sjónarvotta og steinstólpi losnaði en ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki.

25694
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir