Fullvinna æðardún á Borgarfirði eystra

Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara.

2357
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir