Sigurður Ingi í Netflix-mynd um Panamaskjölin

„Forsætisráðherra Íslands hefur sagt af sér,“ segir í myndinni The Laundromat þar sem fjallað er um Panamaskjölin og lögmannsstofuna Mossack Fonseca. Mynd af Sigurði Inga Jóhannssyni bregður fyrir í þessu samhengi. Hér má sjá atriðið úr myndinni en hún er aðgengileg á Netflix.

3116
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir