Refur hljóp yfir nýtt hraunið

Refur sást hlaupa yfir nýlegt hraunið við Sundhnúkagígaröðina í gær. Viðar Arason, sem starfar við öryggismál hjá HS Orku og fer daglega um svæðið, náði þessum myndum af refnum koma á harðahlaupum frá fjallinu Þorbirni með fugl í kjaftinum.

110
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir