Tugir mæta ekki í meðferð vegna úrræðaleysis

Tugir sem glíma við þungan og langvarandi fíknivanda skila sér ekki í meðferð vegna skorts á úrræðum. Sérfræðingur í fíknilækningum telur brýnt að hópnum verði mætt, til að ná fólki úr hringiðu afbrota.

160
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir