Hátt í fimmtán íslenskar konur leita árlega til Bjarkarhlíðar
Hátt í fimmtán íslenskar konur leita árlega til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, vegna vændis. Verkefnastjóri segir að það taki konurnar oft langan tíma að opna sig um vændi. Þá óttast hún að væg refsing kaupenda hafi mjög takmarkaðan fælingarmátt.