Stærsta sundbíó Íslandssögunnar

Stærsti sundbíóviðburður RIFF hingað til verður haldinn 25. ágúst. Myndin Life of Pi verður sýnd á 100 fermetra skjá sem er sá stærsti sem settur hefur verið upp utandyra á Íslandi.

1707
00:16

Vinsælt í flokknum Lífið