Gætu niðurgreitt uppsetningu á lyftu með því að bæta nýrri hæð ofan á hús sín

Húsfélög lyftulausra fjölbýlishúsa gætu niðurgreitt uppsetningu á lyftu með því að bæta nýrri hæð ofan á hús sín, samkvæmt nýjum hugmyndum að hverfisskipulagi í Reykjavík. Markmiðið er að bæta aðgengi og gera eldra fólki kleift að búa lengur í íbúðum sínum.

916
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir