Bruno Fernandes: Í liði Ís­lands eru frá­bærir leik­menn

Bruno Fernandes, leik­maður Manchester United og portúgalska lands­liðsins, segist eiga von á erfiðum leik við Ís­land líkt og hann og liðs­fé­lagar hans upp­lifðu í Reykja­vík fyrr á árinu. Leikurinn verði góð próf­raun fyrir Portúgal sem hefur unnið alla sína leik í undan­keppni EM til þessa.

682
01:02

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta