Bjarni með útúrsnúninga og stæla

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata segir Bjarna Benediktsson hafa reynt að koma sökina á mistökum við sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka yfir á Alþingi. Hann beri hins vegar einn ábyrgð á að hafa brotið lög í söluferlinu. Hér er viðtal við Þórhildi Sunnu að loknum fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í heild sinni.

552
06:00

Vinsælt í flokknum Fréttir