Ásta Fanney verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum

Ásta Fanney Sigurðardóttir verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. Lilja Alfreðsdóttir, fráfarandi ráðherra menningarmála, tilkynnti um þetta við hátíðlega athöfn á Listasafni Íslands í dag.

213
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir