Troðfullt í Síkinu
Tindastólsmenn taka á móti Njarðvíkingum í öðrum leik liðanna í undanúrslitunum í Síkinu í kvöld. Stólarnir unnu fyrri leikinn afar sannfærandi en okkar maður Hörður Unnsteinsson er staddur á Króknum þar sem húsið er fyrir löngu orðið troðfullt.