Stjórnlaus sprenging í bílastæðagjöldum við náttúruperlur

Á fáeinum árum hefur orðið sprenging í bílastæðagjöldum við margar af helstu náttúruperlum landsins. Ferðamálastjóri segir stjórnleysi ríkja í málaflokknum og gjöldin leggist misvel í landann. Nauðsynlegt sé að koma böndum á þessa þróun.

147
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir