Áslaug Arna ræðir breytingar á reglum um vottorð á landamærum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kynnti breytt fyrirkomulag á landamærum að loknum ríkisstjórnarfundi 16. mars. Vottorð um bólusetningu og fyrri Covid-sýkingu frá löndum utan Schengen verða tekin gild, að uppfylltum skilyrðum sóttvarnalæknis.