Þórður í Skógum er 100 ára í dag

Þórður Tómasson í Skógum fagnar 100 ára afmæli í dag en hann er eldhress og segist ekkert spá í hvað hann sé gamall. Þórður sem hefur gefið út margar bækur á nú handrit í þrjár nýjar.

466
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir