Segir Rússa eiga að fara frá Úkraínu, óttist þeir um skriðdreka sína

John Kirby, talsmaður þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna, segir að ef Rússar óttist um skriðdreka sína í Úkraínu, sé einfalt fyrir þá að keyra skriðdrekana aftur til Rússlands.

1442
01:12

Vinsælt í flokknum Fréttir