Tjáningarfrelsi og fasismi á mótmælum til stuðnings blaðamanna

Nokkuð fjölmenn mótmæli fóru fram bæði í Reykjavík og á Akureyri í dag vegna rannsóknar lögreglu á fjórum blaðamönnum og umfjöllun þeirra. Ræðumenn vildu meina að lögregla væri að vega að tjáningarfrelsinu og sumir gengu svo langt að kalla tilburði hennar fasíska.

2056
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir