Stytting á sóttkví barna í grunnskólum til skoðunar

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir vinnu með sóttvarnalækni í gangi til að stytta sóttkví barna í grunnskólum. Málið skýrist frekar í vikulok.

183
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir