„Þetta er allt saman hugarburður“

Bjarni Benediktsson segist ekki hafa gert neitt samkomulag við Jón Gunnarsson um að Jón tæki sæti á lista í skiptum fyrir stöðu í matvælaráðuneytinu. Jón muni ekki koma að veitinu hvalveiðileyfa og lítur hann hlerunarmál erlendra samtaka alvarlegum augum.

817
10:28

Vinsælt í flokknum Fréttir