Nýtt ár, ný tækifæri

Fólk ætlar oft að nýta tækifærið áramótin til þess að gera breytingar á lífi sínu til hins betra. Borða hollari mat, hreyfa sig meira, sinna geðheilsunni eða einfaldlega að eyða meiri tíma með sínum nánustu. Eitt algengasta áramótaheitið sem fólk strengir er að byrja að mæta í ræktina.

2737
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir