Ísland í dag - Galið að banna fólki að borða banana

Guðmundur Emil Jóhannsson er einn vinsælasti einkaþjálfari landsins þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Hann hafnaði á dögunum í þriðja sæti í einni stærstu vaxtaræktakeppni heims Arnold Classic þar sem hann keppti í ungmennaflokki í Birmingham í Bretlandi. Þetta var aðeins annað vaxtarræktarmót sem Guðmundur tekur þátt í. Guðmundur starfar sem einkaþjálfari og er heldur betur nóg að gera hjá þessari TikTok stjörnu. Hann þolir ekki öfga í mataræði Íslendinga og eru boð og bönn ekki hans tebolli.

26384
12:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag