Aldin vinnur að gerð fyrsta íslenska tölvuleiksins

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Aldin vinnur nú að gerð fyrsta íslenska tölvuleiksins sem kemur út á PlayStation 5 leikjatölvuna. Um er að ræða leikinn Walts of the Wizards sem sérhannaður er fyrir PlayStation sýndarveruleikahjálminn. Höfundar leiksins segja hann henta öllum aldurshópum.

842
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir