Gagnaglíman haldin í Háskólanum í Reykjavík

Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglíman, var haldin í Háskólanum í Reykjavík í dag. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk til að kynna sér netöryggi og auka áhuga þess á því að starfa á þeim vettvangi.

874
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir