Ekki RÚV að taka utanríkispólitík í eigin hendur

Nokkur fjöldi fólks kom saman við Ríkisútvarpið í Efstaleiti síðdegis til að mótmæla þátttöku Íslands í Eurovision vegna þátttöku Ísraels. Útvarpsstjóri segir ekki hlutverk RÚV að taka pólitíska afstöðu.

1937
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir