Magnað sigurmark

Magnað sigurmark tryggði Stjörnunni sigur á FH í Pepsí - Max deild karla. Stjarnan ekki tapað leik í deildinn og er fjórum stigum á eftir toppliði Vals í öðru sæti deildarinnar og á aukin heldur tvo leiki til góða.

350
01:40

Vinsælt í flokknum Besta deild karla