Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar

Kamala Harris forsetaframbjóðandi Demókrata og Donald Trump frambjóðandi Repúblikana mælast hnífjöfn í könnunum. Silja Bára Ómarsdóttir, sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum ræddi málið við okkur í setti.

334
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir