Haldið upp á allrasálnamessu í Mexíkó

Mexíkóar eru byrjaðir að halda upp á allrasálnamessu, eða Día de los Muertos, þrátt fyrir að hún sé ekki fyrr en á laugardag. Dagurinn er haldinn hátíðlegur í landinu og búið er að skreyta Mexíkóborg.

4
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir