Vegagerð á Vestfjörðum gæti farið í útboð

Horfur eru á að Vegagerðin fái aðeins grænt ljós til að bjóða út framhald tveggja verkefna á Vestfjörðum sem og að semja um smíði Ölfusárbrúar við afgreiðslu fjárlaga núna á lokadögum Alþingis.

476
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir