Brennuvargur leysir frá skjóðunni

Jólageit IKEA er risin, boðberi jóla og markaðsafla. Geitin er þó enn fremur þekkt fyrir að hafa orðið eldi og öðrum náttúruöflum að bráð, ár eftir ár. Í Íslandi í dag fer Kristín Ólafsdóttir yfir eldfima sögu IKEA-geitarinnar og ræðir við konu sem dæmd var fyrir að kveikja í geitinni fyrir fáeinum árum. Þáttinn í heild má nálgast á Stöð 2+.

8164
02:35

Vinsælt í flokknum Ísland í dag