Ísland í dag - Kvíðinn dáleiddur í burt

Hjúkrunarfræðingurinn Sigríður Á. Pálmadóttir ákvað eftir 40 ára vinnu sem hjúkrunarfræðingur að bæta við sig dáleiðslunámi og í dag kennir hún fólki sjálfsdáleiðslu til þess að nota sem aðferð og tækni við að taka á ýmsum vandamálum sem það er að kljást við. Og nú í dimmasta og mesta streitutíma ársins rétt fyrir jólin eru margir sem leita til Sigríðar til að fá hjálp. Og einn af þeim sem hafa fengið ómetanlega aðstoð hjá Sigríði er hann Gabríel sem leitaði til hennar eftir áfall sem hann varð fyrir. En í dag er hann allur annar og betri maður og líður mun betur. Alveg magnað.

1824
11:09

Vinsælt í flokknum Ísland í dag