Kristján Már í beinni þegar lögnin fór í sundur

Hraunið fór yfir heitavatnslögnina sem ber heitt vatn frá Svartsengi til Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar, Grindavíkur og Voga. Heitavatnslaust verður í að minnsta kosti nokkra daga.

6464
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir