Myndband af nýrri Oddakirkju og Sæmundarstofu

Oddafélagið hefur kynnt tillögu Basalt arkitekta að útiliti nýrrar Oddakirkju og Sæmundarstofu. Hún er kynnt sem hugmynd í þróun í því verkefni að byggja nýja höfuðkirkju Rangæinga og endurreisa menningar- og fræðasetur í Odda í nafni Sæmundar fróða Sigfússonar. Hér er fjögurra mínútna langt myndband sem sýnir bygginguna bæði að utan og innan.

934
04:27

Vinsælt í flokknum Fréttir