Segir nýtt merki Alþingis mjög vel heppnað

Prófessor í grafískri hönnun segir nýtt merki Alþingis mjög vel heppnað. Eðlilegt sé að merki taki breytingum og í hans huga hafi Alþingismerkið aldrei verið heilagt.

670
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir