Tíu ár frá eldgosinu í Eyjafjallajökli

Tíu ár eru í aprílmánuði frá því eldgosið í Eyjafjallajökli lamaði flugsamgöngur í Evrópu og ógnaði sveitabyggðinni við rætur fjallsins. Nafn Íslands komst í heimsfréttirnar meira en nokkru sinni fyrr. Sagan er rifjuð upp í tveimur þáttum á Stöð 2 í umsjón Kristjáns Más Unnarssonar. Sá fyrri er á dagskrá mánudagskvöldið 6. apríl en sá síðari á annan í páskum.

4274
01:12

Vinsælt í flokknum Stöð 2