Annar fundur boðaður óvænt

Fundi samninganefnda Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk síðdegis í dag eftir að hafa staðið yfir frá klukkan eitt í Karphúsinu. Annar fundur var, nokkuð óvænt, boðaður á morgun þar sem málin verða áfram rædd.

14
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir