Alvarlegt flugslys í Brasilíu

Sextíu og tveir farþegar og áhöfn voru um borð í flugvél sem hrapaði í Sao Paulo í Brasilíu í dag. Vél flugfélagsins Voepass Linhas Aérea var á leið í innanlandsflugi frá Cascavel í Parana til Guarulhos í São Paulo þegar hún hrapaði.

93
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir