Telur mikinn skort á sálfræðingum
Dæmi eru um að fólk þurfi að bíða í allt að ár eftir sálfræðiaðstoð hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vöntun er á sálfræðingum að sögn framkvæmdastjóra geðheilbrigðismála.
Dæmi eru um að fólk þurfi að bíða í allt að ár eftir sálfræðiaðstoð hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vöntun er á sálfræðingum að sögn framkvæmdastjóra geðheilbrigðismála.