Íbúakosningu heitið um jarðefnavinnslu í Ölfusi

Bæjarstjórnarmeirihluti sjálfstæðismanna í Ölfusi heitir því að íbúar fái að greiða atkvæði um umdeilda jarðefnavinnslu í sveitarfélaginu. Fjölmennur íbúafundur var um málið í Þorlákshöfn í gærkvöldi.

365
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir