Bygging fangelsis hefjist sem fyrst

Dómsmálaráðherra var verulega brugðið að heyra af árás á fangaverði á föstudag. Hún vonar að bygging nýs fangelsis að Litla-Hrauni hefjist á nýju ári.

151
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir