Forsætisráðherra Bangladess flúði land

Forsætisráðherra Bangladess sagði af sér og flúði land í morgun eftir að mótmælendur réðust inn í höll hennar. Yfirmaður hersins hefur tekið stjórn og segir tíma uppreisnar í landinu.

102
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir