Björgunarsveitir kallaðar út vegna vonskuveðurs

Björgunarsveitir og lögregla hafa farið í um tuttugu verkefni á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan hálf fjögur í dag vegna vonskuveðurs. Hvassviðri og úrhelli var í borginni og voru björgunarsveitir meðal annars kallaðar út eftir að hjólhýsi fauk á hliðina og bíll færðis úr stað eftir vindhviðu.

45
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir