Breyting til batnaðar á Akureyrarflugvelli

Malbikun nýs flughlaðs á Akureyrarflugvelli hófst núna síðdegis og er búist við verkið standi yfir næstu þrjár vikur. Flugvallarstjórinn segir að það muni gjörbreyta aðstöðunni.

703
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir