Víðtækar rafmagnstruflanir
Vart varð við rafmagnstruflanir á stórum hluta landsins um tíma í dag eftir að útsláttur varð á rafmagni við reglubundið viðhald hjá Norðuráli á Grundartanga.
Vart varð við rafmagnstruflanir á stórum hluta landsins um tíma í dag eftir að útsláttur varð á rafmagni við reglubundið viðhald hjá Norðuráli á Grundartanga.