Mæðgur sem flúðu stríðsátökin segjast hafa mætt gríðarlegum hlýhug
Mæðgur sem flúðu stríðsátökin segjast hafa mætt gríðarlegum hlýhug hér á landi. Móðirin vonast til að dóttir sín komist sem fyrst í skóla og hún í vinnu en hún fari aftur heim um leið og stríðinu lýkur.