Gengur gæsaungum í föðurstað
Og þá að yngsta bónda landsins, hinum fjögura ára Ólafi Elí Erlendssyni sem hefur gengið nokkrum gæsaungum í föðurstað. Við hittum Óla á Álftanesi sem hefur lofað þeim að passa þá þar til þeir eru nógu stórir til að passa sig sjálfir.